Færsluflokkur: Bækur

Við eigum semsagt að borga brúsann?

Var það ekki Geir sem sagði að ríkisstjórnin mundi gera allt sem í hennar valdi stæði til þess að sjá til þess að hinn almenni borgari mundi ekki þurfa að borga fyrir fall bankanna? Nú er verið að leita allra leiða til að sjúga pening úr rassvasa okkar? Það eina sem ég hef heirt síðustu daga er hvaða leiðir ríkistjórnin ætlar að fara til að bæta fjármálahalla sem kom til vegna falls bankanna. Allar þessar aðgerðir snúast að því að stinga skítugum krumlum sínum í vasa minn og ræna mig þann litla pening sem ég á eftir.

Svo skilst mér að áfengisverð hafi vægi í vísitölu neisluverðs þannig ekki hjálpar þetta verðbógunni.


mbl.is Áfengisgjald hækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband