Færsluflokkur: Bækur
26.3.2011 | 10:01
iPad 2 dýrastur á Íslandi (surprise surprise!)
Sjá töflu sem fylgir grein:
http://www.setteb.it/i-prezzi-internazionali-dellipad-2-in-oceania-costa-meno-10815
iPad 2-spjaldtölvan afhjúpuð í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010 | 09:47
Brot við lögum varðar refsingu
Það er mjög áhugaverð 17gr. lagana
"17. gr. Brot á VI. kafla laga þessara varða sektum nema þyngri refsing liggi við broti samkvæmt öðrum lögum."
þar sem VI kafli er sá kafli sem fjallar sérstaklega um það að
"Heimilt er að verðtryggja sparifé og lánsfé skv. 13. gr. sé grundvöllur verðtryggingarinnar vísitala neysluverðs sem Hagstofa Íslands reiknar".
Í dómi hæstaréttar er tekið fram að ágreiningurinn sé:
"Ágreiningur aðilanna snýst um það hvort heimilt hafi verið að binda fjárhæðir í íslenskum krónum í samningi þeirra frá 5. maí 2007 við gengi erlendra gjaldmiðla á þann hátt, sem áður var lýst. Áfrýjandi ber aðallega fyrir sig að ákvæði um þetta í samningnum séu andstæð heimildum í 13. gr. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu til að verðtryggja lánsfé og af þeim sökum ógild."
[...]
Og eftirfarandi tekið fram í dómsúrskurði:
". Lög nr. 38/2001 heimila ekki að lán í íslenskum krónum séu verðtryggð með því að binda þau við gengi erlendra gjaldmiðla. Reglur 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 eru ófrávíkjanlegar, sbr. 2. gr. laganna, og verður því ekki samið um grundvöll verðtryggingar, sem ekki er stoð fyrir í lögum."
Ég er ekki lögfræðingur, en ég túlka þetta sem svo að samningarnir hafi verið brot á 13 og 14gr laga 38/2001 og að brotið varði sektum.
Annars gæti vel verið að ég sé að mistúlka þessi lög eitthvað og meiga því lögfróðari menn en ég benda mér á ef svo er :)
Miða við lægstu vexti á hverjum tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
27.4.2010 | 21:35
Það líður ekki sú vika þar sem það skelfur ekki jörðin þarna.
Ef maður skoðar viku fyrir viku hér:
http://hraun.vedur.is/ja/viku/2003/vika_21/index.html#mark
Þá sést að það líður ekki vika án þess að jörðin hristist eitthvað þarna. Það er líka flott að sjá að það eru stöðugir skjálftar í Eyjafjallajökli líka og hafa verið lengi.
3 er í stærri kanntinn jú en ekki sjaldgæft.
Er það ekki bara þannig að flekarnir mætast í þessari línu sem mætti draga frá Grímsey og suður til Eyjafjallajökuls. Það er akkúrat þar sem flekar mætast, þar sem skjálftavirkni er mest, og þar sem eldgos eru líklegust. Það eru mjög flottar skýringar á jarðskjalftum, eldgosum og afhverju þetta er svona á vefsíðu BBC: http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/7533964.stm
Jörð skelfur norður af Siglufirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.2.2010 | 10:52
"Vakti sú ákvörðun mikla reiði meðal almennings."
Þetta er látið hljóma eins og það hafi ekki átt að refsa strákunum fyrir gjörðir sínar og að það hafi vakið reiði meðal almennings að það hafi verið gert. Hinnsvegar tel ég að það hafi frekar verið þannig að almenningur hafi reiðst því að þeim hafi ekki verið refsað nægjanlega. Ég fletti þessu upp á vef glæpamannana google því ég vildi fullvissu um að þeim hafi verið refsað almennilega:
"Using the footage and with the co-operation of Google, police were able to identify the four bullies in the video, who were sentenced to community service in a juvenile court."
Ég vona svo bara að þessi samfélagsþjónusta hafi verið löng og erfið.
Dæmdir fyrir brot á friðhelgi einkalífsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.1.2010 | 10:13
Eru þeir ekki bara svo crap í rúmminu?
G-bletturinn finnst ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.12.2009 | 17:34
Ekki nema 17.166.666,666 krónur á mann.
Ef ég skrifa 5150 milljarði rétt 5.150.000.000.000 og deili með 300.000 einstaklingum þá fæ ég út símanúmerið anskotanum sjálfum. Ætli það sé tilviljun?
Ég og mín fjögra manna fjölskylda ætlum bara að borga stax takk. Taki þið gúmmítékka uppá 68.666.666 krónur?
Skuldum 5150 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
6.2.2009 | 08:08
Hvar er þessi búinn að vera?
Það er eins og hann sé ný mættur á svæðið! "HÆ ég er kominn aftur af ferð minni í óbyggðirnar! Hef ég misst af einhverju...? HEY HVAÐA!".
En ég get þó verið sammála honum af örlitlu leiti. Á meðan ný ríkistjórn reinir að mæta kröfum almennings um bráðnauðsinlegar "hreinsanir" þá þarf Samfylking að líta um leið í eigin barm og bera ábyrgð líka! Hreinsa aðeins til. Það er ekki nóg að einn ráðherra segi af sér 5 mínútum fyrir stjórnarslit. Það er grátlega augljóst að það var bara gert sem einhverskonar show.
Pólitískar hreinsanir og ofsóknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2009 | 18:24
Þetta er ekki í forgangi.
Skoðar ákvörðun um hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.1.2009 | 11:20
Forstjóri Óskast.
Fjármálaeftirlitið leitar að jákvæðum og kraftmiklum einstakling í stöðu forstjóra.
Áskilið er að umsækjendur hafi a.m.k meistarapróf í hagfræði, verkfræði og/eða viðskiptafræði.
Umsækjandi þarf að vera tilbúin til að taka miklu skítkasti úr öllum áttum, sætta sig við algerlega óviðunandi og ósamkeppnishæf laun, sérstaklega miðað við það starf sem framundan er og má ekki eiga svo mikið sem fjarskildan frænda sem hefur átt hlutabréf eða setið í stjórn félags eða séð um bókhald hjá fjármálastofnun eða... ja hels má enginn ættingi hafa unnið fyrir nokkuð fyrirtæki á Íslandi.
Helstu verk Forstjóra eru ókunn sem stendur þar sem fjármálaeftirlitið hefur aldrei gert neitt.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.12.2008 | 12:26
Meira fé til stofnana ekki minna!
Heilbrigðisstofnanir í vanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)